Fundur ríkisstjórnarinnar 31. maí 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / fjármálaráðherra
Auðlindasjóður og gjaldtaka fyrir nýtingarrétt
Forsætisráðherra
Samþætting vinnu við sóknaráætlanir landshluta 2012 – 2020, einföldun og samþættingu stefna og áætlana og gerð fjárfestingaráætlunar 2013 - 2020
Fjármálaráðherra
Vegna fyrirhugaðrar skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs á erlendum mörkuðum
Utanríkisráðherra
1) Ísland í fyrsta sæti alþjóðlegrar friðarvísitölu. Global Peace Index 2011
2) Samningsafstaða íslenskra stjórnvalda í tveimur köflum aðildarviðræðna við ESB
3) Greinargerðir vegna rýnivinnu í tengslum við aðildarumsókn að Evrópusambandinu
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti