Fundur ríkisstjórnarinnar 20. september 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Eldgos í Grímsvötnum 2011 og Múlakvíslarhlaup, eldgos í Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi 2010 – viðbótar fjárþörf
2) Forsetaúrskurður um skiptingu Stjórnarráðs Íslands í ráðuneyti og forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna á milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands
3) Samantekt um lögfræðiráðgjöf vegna kyrrsetningar eigna Landsbankans í Bretlandi
Fjármálaráðherra
Skýrsla um áhrif beitingar hryðjuverkalaga á íslensk fyrirtæki
Umhverfisráðherra/mennta- og menningarmálaráðherra
Tillaga um að setja Torfajökulssvæðið á yfirlitsskrá Íslands, skv. ákvæðum 11. gr. samnings UNESCO um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims frá árinu 1972
Mennta- og menningarmálaráðherra
Skýrsla OECD um menntamál – Education at a Glance 2011
Velferðarráðherra
Bréf eftirlitsstofnunar EFTA frá 18. júlí sl.
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti