Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Tillögur hagsmunasamtaka heimilanna
2) Mat sérfræðingahóps á svigrúmi banka til afskrifta
Innanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100 23. desember 1952, með síðari breytingum
2) Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum nr. 75/1998
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Þjóðhagsáætlun
2) "Ísland á batavegi: lærdómar og verkefni" Alþjóðleg ráðstefna íslenskra stjórnvalda og AGS haldin í Reykjavík
Fjármálaráðherra
Fjáraukalög fyrir árið 2011
Velferðarráðherra
Viðbrögð stjórnvalda vegna athugasemda Eftirlitsstofnunar EFTA um starfssemi Íbúðalánasjóðs
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti