Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Flutningur málaflokksins um íslenska upplýsingasamfélagið
Innanríkisráðherra
1) Breyting á lögum um nálgunarbann nr. 85/2011 (kæruheimild)
2) Frumvarp til laga um landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting tvísköttunarsamnings við Slóveníu
2) Staðfesting tvísköttunarsamnings við Króatíu
3) Staðfesting samninga við Hollensku Antillur um upplýsingaskipti um skattamál og um að stuðla að efnahagstengslum
4) Staðfesting samninga við Arúba um upplýsingaskipti um skattamál og um að stuðla að efnahagstengslum
5) Fullgilding samnings milli Íslands og Makaós um endurviðtöku einstalinga með búsetu án leyfis
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti