Fundur ríkisstjórnarinnar 28. október 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis 2010
Fjármálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 1/1997, um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, með síðari breytingum
Velferðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, og lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (greiðsluþáttaka í lyfjakostnaði)
Utanríkisráðherra
Samningsafstaða íslenskra stjórnvalda í fjórum köflum aðildarviðræðna við ESB
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti