Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Frumvarp til upplýsingalaga
Utanríkisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Evrópuráðssamnings um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun
Efnahags- og viðskiptaráðherra
Yfirráð banka á fyrirtækjum - staða mála
Innanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2011-2022
2) Tillaga til þingsályktunar um 4 ára samgönguáætlun fyrir árin 2011-2014
3) 12 ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011-2022 og framkvæmdaáætlun til fjögurra ára fyrir árin 2011-2014
4) Breyting á lögum um Stjórnartíðindi og Lögbirtingarblað, lagasafn
5) Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985
6) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 47/2003 um eftirlit með skipum
7) Breyting á lögum nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna
8) Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum (Evrópuráðssamningur um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun)
9) Breyting á loftferðalögum og lögum um fjarskiptasjóð
10) Breyting á lögum um vitamál
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga á sviði fræðslumála (úrelt lög)
Fjármálaráðherra
Fjárlagafrumvarp 2012
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti