Hoppa yfir valmynd
28. febrúar 2012 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd þingsályktana Alþingis frá 1. október 2005 (upphaf 132. löggjafarþings) fram til ársloka 2009

Innanríkisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga

Innanríkisráðherra / Velferðarráðherra

Minnisblað um lokasvör Íslands við athugasemdum á vettvangi mannréttindaráðsins

Efnahags- og viðskiptaráðherra

Samráðshópur um eftirfylgni dóms Hæstarétar 15.02.2012 um gengisbundin lán

Utanríkisráðherra

1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Hong Kong, Kína, samnings um vinnumál milli sömu aðila og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Hong Kong, Kína

2) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Svartfjallalands og landbúnaðarsamnings milli Íslands og Lýðveldisins Svartfjallalands

3) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa og landbúnaðarsamnings milli Íslands og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa

4) Staðfesting svæðisbundins samnings um upprunareglur sem eru sameiginlegar Evrópu og Miðjarðarhafslöndum og veita fríðindi

5) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Gíbraltar

6) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Samóa

7) Fullgilding upplýsingaskiptasamnings við Cooks-eyjar

8) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna (norræn handtökuskipun)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta