Fundur ríkisstjórnarinnar 2. mars 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Iðnaðarráðherra
Frumvarp um breytingu á lögum um skipan ferðamála nr. 73/2005
Innanríkisráðherra
1) Efling sveitarstjórnarstigsins
2) Frumvarp til umferðarlaga
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti