Fundur ríkisstjórnarinnar 27. mars 2012
Iðnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru sem notar orku, með síðari breytingum
Mennta- og menningarmálaráðherra
Ríkisútvarpið
Fjármálaráðherra
Vaðlaheiðargöng
Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um lögmæltar ökutækjatryggingar og skaðabótaábyrgð vegna vélknúinna ökutækja
2) Frumvarp til nýrra laga um neytendalán
3) Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008
4) Frumvarp til breytinga á lögum nr. 28/2001 um rafrænar undirskriftir
5) Frumvarp til laga um rafeyrisfyrirtæki
6) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um verðbréfasjóði, fjárfestingasjóði og fagfjárfestasjóði.
7) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur, nr. 79/2008, með síðari breytingum
Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2012
2) Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 30. mars 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34-73/2012
3) Framlagning í ríkisstjórn á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda í samningsköflum 1 og 14 í aðildarviðræðum Íslands og ESB
Velferðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 139/2005, um starfsmannaleigur
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál
5) Frumvarp til laga um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða
6) Frumvarp til laga um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.