Fundur ríkisstjórnarinnar 8. maí 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Verkefni á Austurlandi
2) Stuðningur vegna undirbúnings og þátttöku handknattleikslandsliðsins í Ólympíuleikunum í London
Fjármálaráðherra
1) Skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs á erlendum mörkuðum
2) Útgjöld ríkissjóðs janúar – mars 2012
Utanríkisráðherra
Aðgerðir Íslands í tengslum við fyrirhugaða lagasetningu ESB sem heimilar viðskiptahindranir gegn öðrum ríkjum vegna ósjálfbærra veiða
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.