Fundur ríkisstjórnarinnar 8. júní 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Iðnaðarráðherra
Skýrsla starfshóps um endurskoðun laga nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu
Mennta- og menningarmálaráðherra
Fornleifar við Kolkuós í Skagafirði
Utanríkisráðherra
Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 15. júní 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 103/2012-122/2012
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar v/veiða á næsta fiskveiðiári
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.