Fundur ríkisstjórnarinnar 19. júní 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármálaráðherra
Forgreiðslur til AGS og Norðurlandanna
Utanríkisráðherra
1) Viðræður við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur og verndun landfræðilegra merkinga
2) Svör við meðalgöngugreinargerð framkvæmdastjórnar ESB í Icesave-málinu
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.