Fundur ríkisstjórnarinnar 4. september 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/1999, um Byggðastofnun (takmörkun kæruheimildar)
2) Viðræður um makrílveiðar
Velferðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra, með síðari breytingum (réttur til launa í veikindum)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 80/2011, um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum
3) Ólympíuleikar fatlaðra
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp um Kjararáð
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.