Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum nr. 95/2008
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög nr. 2/1995
2) Frumvarp til laga um útgáfu og meðferð rafeyris
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um sviðslistarlög
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.