Fundur ríkisstjórnarinnar 21. september 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um neytendalán
2) Fundir vegna tjóns af óveðri á Norðurlandi
Utanríkisráðherra
Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 28. september 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2012-190/2012
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu
2) Stefna um nám í kvikmyndagerð
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.