Fundur ríkisstjórnarinnar 23. október 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Barátta gegn fátækt á Íslandi
2) Fimleikasamband Íslands - styrkur
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Úttekt á kynbundnum launamun í ráðuneytum og aðgerðaráætlun um launajafnrétti kynjanna
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Staða og úrvinnsla lána í kjölfar dóms Hæstaréttar 18. október
2) Losun fjármagnshafta - umfang og áskoranir
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994, með síðari breytingum (áburðareftirlit, fóðureftirlit, þvingunarúrræði og viðurlög)
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Málefni hafsins
Utanríkisráðherra
1) Fundur sameiginlegur EES-nefndarinnar 26. október 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191-204/2012
2) Staðfesting breytingar á landbúnaðarsamningi Íslands og Mexíkó
Velferðarráðherra
Viljayfirlýsing stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um aðgerðahóp um launajafnrétti kynjanna
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.