Fundur ríkisstjórnarinnar 13. nóvember 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Skýrsla starfshóps um menntun og atvinnusköpun ungs fólks
2) Fjárstuðningur vegna tjóna af völdum óveðurs á Norðurlandi í september 2012
Velferðarráðherra
Minnisblað um stöðuna á vinnumarkaði í október 2012
Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011, með síðari breytingum (heimild til rafrænna íbúakosninga og gerð rafrænnar kjörskrár)
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Marshall-eyjar
2) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Brúnei
3) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Gvatemala
4) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Montserrat
5) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings við Líberíu
6) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings viðVanúatú
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.