Fundur ríkisstjórnarinnar 20. nóvember 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Velferðarráðherra
Heimild til viðræðna við tannlækna um tannlækningar barna
Utanríkisráðherra
1) Hernaðaraðgerðir Ísraels á Gasa
2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 200/2012
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 160/2011 um svæðisbundna flutningsjöfnun
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert
Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2012 um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 með síðari breytingum (frestun gildistöku o.fl.).
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.