Fundur ríkisstjórnarinnar 27. nóvember 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Þingmál
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
1) Breytingar á lögum nr. 56/2010 um vátryggingarstarfsemi og lögum nr.
32/2005 um miðlun vátrygginga
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar (stjórnvaldssektir og viðurlög).
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Átjánda aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Doha, Katar
Innanríkisráðherra
1) Minnisblað um skiptingu fjármuna til sóknaráætlunar landshluta 2012.
2) Frumvarp til breytinga á lögum um dómstóla
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um vörugjald og tollalögum
3) Minnisblað um útgjöld ríkissjóðs, janúar – september 2012
Velferðarráðherra
Bætt eiginfjárstaða Íbúðalánasjóðs og aðgerðir til að tryggja rekstur sjóðsins til lengri tíma litið
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.