Fundur ríkisstjórnarinnar 14. desember 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Ísland aðili að 2. tímabili Kýótó-bókunarinnar 2013-2020
Velferðarráðherra
Staðan á innlendum vinnumarkaði í nóvember 2012
Utanríkisráðherra
1) Fullgilding almenns samnings um öryggi varðandi gagnkvæma vernd og skipti á trúnaðarflokkuðum upplýsingum milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar
2) Fullgilding samnings milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um upplýsingaöryggi
Mennta- og menningarmálaráðherra
350 ára afmæli Árna Magnússonar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.