Fundur ríkisstjórnarinnar 21. desember 2012
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
Skýrsla nefndar um raforkuöryggi á Vestfjörðum
Fjármála-og efnahagsráðherra / atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
Endurgreiðsla láns til Færeyja og samstarfsráðstefna um atvinnu og nýsköpunarmál
Utanríkisráðherra
Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 234-236/2012 - teknar með skriflegum hætti með gildistöku 31. desember 2012
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.