Fundur ríkisstjórnarinnar 11. janúar 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
60 ára afmæli Neytendasamtakanna
Forsætisráðherra / innanríkisráðherra / velferðarráðherra
Samráðshópur um samhæfða framkvæmd stjórnvalda við að tryggja skilvirk úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota gegn börnum
Innanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um útlendingamál
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórnar (persónukjör)
3) Tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árið
2013-2016
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um byggingarvörur
Utanríkisráðherra
1) Schengen: Staðfesting gerða
2) Dómsuppsaga EFTA dómstólsins í Icesave-málinu 28. janúar nk.