Fundur ríkisstjórnarinnar 18. janúar 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Ríkisstjórnarfundur á Selfossi 25. janúar 2013
Velferðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um geislavarnir, nr. 44/2002, með síðari breytingum (breytingar á eftirliti, niðurfelling Geislavarnarráðs o.fl.),
2) Ástand á innlendum vinnumarkaði í desember 2012 og árið 2012
Utanríkisráðherra
Staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2012, 217/2012 og 229/2011
Mennta- og menningarmálaráðherra / velferðarráðherra
Samráð við aðila vinnumarkaðarins um mennta- og vinnumarkaðsmál
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.