Fundur ríkisstjórnarinnar 25. janúar 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Sóknaráætlanir landshluta – nýsköpun í samskiptum tveggja stjórnsýslustiga
2) Gjöf til Vestmannaeyjabæjar í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá upphafi eldgoss í Heimaey
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum (breyting á úrvinnslugjaldi)
Utanríkisráðherra
1) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 1. febrúar 2013. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 1-29/2013
2) Tillaga til þingsályktunar um áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016
3) Undirbúningur fyrir dómsuppkvaðningu í Icesave-málinu 28. janúar 2013
Mennta- og menningamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Þjóðminjasafn Íslands nr. 140/2011
2) Efling menntunar, rannsókna og nýsköpunar á Suðurlandi
Innanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61/2003, með síðari breytingum
2) Minnisblað um nýja Vestamannaeyjaferju
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 78/2002 um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (viðarkynding)
2) Kynning á fjárfestingarsamningi um ívilnanir vegna nýfjárfestinga
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra / utanríkisráðherra
Kynningarátak fyrir íslenskan saltfisk
Velferðarráðherra
1) Sjúkrahúsið á Suðurlandi - Endurbætur á eldra húsnæði
2) Stofnun leigufélags Íbúðalánasjóðs
3) Endurnýjun þjónustusamnings við sveitarfélagið Höfn í Hornafirði um heilbrigðis- og öldrunarmál
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri - Fjárfestingaáætlun ríkisstjórnarinnar 2013-2015
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.