Hoppa yfir valmynd
15. febrúar 2013 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. febrúar 2013

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Leiðbeiningar um ritun minnisblaða til ríkisstjórnar

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2013 -2024

Umhverfis- og auðlindaráðherra / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra

Hreinsun síldar og grúts í Kolgrafafirði

Fjármála- og efnahagsráðherra

1) Frumvarp til laga um Landspítalann

2) Frumvarp til laga um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum (dreifing gjalddaga)

3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997

(fjárfestingarheimildir)

4) Skipun starfshóps sérfræðinga í skattamálum

Velferðarráðherra

1) Rannsókn um orsakir nauðungarsala hjá sýslumanninum í Keflavík

2) Staðan á innlendum vinnumarkaði í janúar 2013

3) Frumvarp til laga um lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegan stuðning

4) Þátttaka ríkisins í Liðsstyrk ásamt fjármögnun

Mennta- og menningarmálaráðherra

Frumvarp til laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna

 

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta