Fundur ríkisstjórnarinnar 23. apríl 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Neytendavernd á fjármálamarkaði
2) Ýmis verkefni tengd græna hagkerfinu flutt til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
3) Tillaga að stefnu Stjórnarráðs Íslands í upplýsinga- og samskiptamálum
4) Styrkur til samnorrænu kvennaráðstefnunefndarinnar Nordisk Forum 2014
5) Endurskoðun á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta
Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Samstarfssamingur umhverfis- og auðlindaráðuneytis og ÍSOR
2) Dagur íslenskrar náttúru 2013
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
1) Viðskiptahættir slitastjórna
2) Styrkveiting af ráðstöfunarfé ráðherranefndar um atvinnumál - Undirbúningur svæðis fyrir flughlað á Akureyrarflugvelli
Velferðarráðherra
Viðbótarfjárveiting til Landspítala vegna sérstaks álags í janúar og febrúar 2013
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting breytinga á Vaduz stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu - Ákvörðun 2/2012
2) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 3. maí 2013. Ákvarðanir sameiginlegu nefndarinnar nr 50/2013 - 101/2013
Innanríkisráðherra
Árangur rannsóknateymis vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fjármál- og efnahagsráðherra
Skýrsla starfshóps um skattamál fyrirtækja
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.