Fundur ríkisstjórnarinnar 26. apríl 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Brýn framkvæmdaverkefni á Þingvöllum
2) Staða verkefna í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar
Fjármála- og efnahagsráðherra
Hópbifreiðar og skattlangning þeirra
Innanríkisráðherra
1) Minnisblað um fullgildingu sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
2) Minnisblað um endurskoðun aðgerðaráætlunar gegn mansali
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
1) Styrkveiting af ráðstöfunarfé ráðherranefndar um atvinnumál - Sameiginlegt markaðsstarf fyrir íslenska sjávarafurðir
2) Styrkveiting af ráðstöfunarfé ráðherranefndar um atvinnumál - Aukin landvarsla á friðlýstum svæðum/vinsælum ferðamannastöðum
Mennta- og menningarmálaráðherra
Íslenskukennsla í Kína
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.