Fundur ríkisstjórnarinnar 28. júní 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Heilbrigðisráðherra
1) Staða í samningaviðræðum við sérgreinalækna
2) Mat á útgjaldaþörf vegna heilbrigðismála
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Athugun ESA á endurreisn tryggingafélagsins Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
2) Skýrsla OECD um efnahagsmál á Íslandi 27.06.2013
3) Ákvörðun um endurskoðun laga um vexti og verðtryggingu
4) Frumvarp til laga um opinber fjármál - til kynningar
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
1) Uppbygging iðnaðarsvæðis á Bakka
2) Skýrsla ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.