Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Fjárveiting vegna Rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða
Innanríkisráðherra
Minnisblað til ríkisstjórnar um stöðu hælismála
Utanríkisráðherra
Fullgilding vopnaviðskiptasamningsins
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.