Fundur ríkisstjórnarinnar 8. október 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 með síðari breytingum (mismunun á grundvelli kynvitundar og viðbótarbókun við samning Evrópuráðsins um tölvubrot)
Fjármála- og efnahagsráðherra
Viðauki við samkomulag ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá 23. nóvember 2010
Utanríkisráðherra
1) EES-stækkun vegna Króatíu - fjárframlag og tollfrjálsir kvótar
2) Áherslur í norðurslóðamálum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.