Fundur ríkisstjórnarinnar 5. nóvember 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um vátryggingarstarfsemi og lögum um miðlun vátrygginga (markaðssetning, stjórnarhættir og eftirlit)
3) Skipan samninganefndar ríkisins
Utanríkisráðherra
Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 8. nóvember 2013. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr179/3013- 212/2013
Félags og húsnæðismálaráðherra
Breyting á reglugerð nr. 522/2004 um ÍLS- veðbréf og íbúðabréf
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.