Fundur ríkisstjórnarinnar 19. nóvember 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/2013, um breytingu á lögum nr. 24/1986, um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, með síðari breytingum (tímabundin framlenging greiðslumiðlunar)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði (ábyrgð félagsmanna í veiðifélögum)
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Tillögur nefndar um úrræði fyrir börn sem eiga við alvarlegar þroska- og geðraskanir að etja
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.