Fundur ríkisstjórnarinnar 10. desember 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um greiðsluþjónustu og lögum um greiðslur yfir landamæri í evrum
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkustofnun nr. 87/2003, og lögum nr. 13/2001, um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis
Utanríkisráðherra
1) Aðild Íslands að samningi um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)
2) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 13. desember 2013 - ákvarðanir nr. 213/2013-238/2013
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Tillaga til þingsályktunar um byggðaáætlun 2014-2017 samkvæmt lögum nr.106/1999 um Byggðastofnun
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.