Fundur ríkisstjórnarinnar 17. desember 2013
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Þýðingar á Íslendingasögnum og kaup á netbirtingarrétti
Mennta- og menningarmálaráðherra
Framhald gervihnattaútsendinga Ríkisútvarpsins til sjófarenda og dreifðra byggða
Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 96/2002
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Fælingaraðgerðir í Kolgrafafirði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.