Fundur ríkisstjórnarinnar 10. febrúar 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
- Dómsmál gegn Íbúðalánasjóði um lögmæti verðtryggðra lána
- Ríkið móttaki reikninga eingöngu á rafrænu formi frá 1. janúar 2015
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi
Utanríkisráðherra
- Fundur sameiginlegu EES-nefdarinnar 14. febrúar 2014, ákvarðanir nr. 1/2014-32/2014
- Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar 158/2013 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun)
- Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar 226/2013 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun).
- Áhrif dóms EFTA-dómstólsins í Mílu-málinu á málsmeðferð Eftirlitsstofnunar EFTA og viðbrögð við því
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.