Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lagaákvæðum er varða losun og móttöku úrgangs frá skipum
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Könnun á meðal þeirra sem hafa verið á atvinnuleysisskrá hjá Vinnumálastofnun
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um heimild til að staðfesta fjárfestingarsamning við Algalíf Iceland ehf. vegna smáþörungaverksmiðju á Reykjanesi
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34/1991, með síðari breytingum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.