Fundur ríkisstjórnarinnar 21. mars 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Staða mála á þingmálaskrá
Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á vegalögum nr. 80/2007
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um leigu skráningarskyldra ökutækja
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Langtíma nýtingarstefna fyrir gullkarfa
Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/1999, um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.