Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Endurskoðun velferðarþjónustu við börn og barnafjölskyldur
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, með síðari breytingum
Fjármálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands (eiginfjárviðmið og arðgreiðslur)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.