Fundur ríkisstjórnarinnar 23. maí 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Heimilin í forgang - Vinnu við þingsályktun um skuldavanda heimilanna lokið
2) Varðveisla varðskipsins Óðins við Sjóminjasafnið í Reykjavík
Forsætisráðherra / utanríkisráðherra
Neyðaraðstoð vegna flóða í Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu
Utanríkisráðherra
Schengen: Samþykki reglugerðar nr. 604/2013 (Dyflinarreglugerð III)
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Fiskeldi er vaxandi grein á Íslandi
2) Staða sjávarbyggða
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Hafnarframkvæmdir á Bíldudal
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Úthlutun til uppbyggingar á ferðamannastöðum sumarið 2014
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Rekstrarumgjörð embættis ríkissáttasemjara
Félags- og húsnæðismálaráðherra / innanríkisráðherra
1) Verkefni nr. 3 í þingsályktunum um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi
2) Aukin áhersla á lausnir vegna greiðsluaðlögunar
Félags- og húsnæðismálaráðherra / innanríkisráðherra / utanríkisráðherra
Móttaka flóttafjölskyldna frá Sýrlandi
Innanríkisráðherra
1) Undirbúningur vegna lagningar og hönnunar Sundabrautar
2) Flutningur verkefna úr miðlægri stjórnsýslu til sýslumanna
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.