Fundur ríkisstjórnarinnar 12. ágúst 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Starfsáætlun Alþingis 2014-2015
2) Eftirfylgni með málum sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnarinnar 2013-2014.
Innanríkisráðherra
Breyting á lögum um eignarrétt og afnotarétt fasteigna, nr. 19/1966
Iðnaðar – og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi.
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Orkustofnun, nr. 87/2003, með síðari breytingum, og lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001, með síðari breytingum.
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.