Fundur ríkisstjórnarinnar 5. september 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015 (ýmsar breytingar) (bandormur)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum (reglugerðarheimild, EES-reglur)
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Minnisblað - Fjárveiting til loðnurannsókna
Innanríkisráðherra
Minnisblað um starfshóp um fjárhagsleg málefni þjóðkirkjunnar og safnaða hennar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.