Fundur ríkisstjórnarinnar 30. desember 2014
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Styrkur til Úton – útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar
2) Staða kjarasamningaviðræðna við lækna
Fjármála- og efnahagsráðherra
Greinargerð til ríkisstjórnarinnar um verðbólgu undir fráviksmörkum
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Minnisblað um félagsvísa
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.