Fundur ríkisstjórnarinnar 20. janúar 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Endurskoðuð áætlun um framlagningu þingmála á 144. löggjafarþingi
Utanríkisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn (e. Road Package)
Fjármála- og efnahagsráðherra
Innleiðing laga um opinber fjármál - til kynningar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.