Fundur ríkisstjórnarinnar 17. apríl 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Fjárþörf vegna Holuhrauns – áframhaldandi vöktun, viðbúnaður og mælingar til septemberloka 2015
Mennta- og menningarmálaráðherra
Ráðstöfun fjármuna úr stofndeild Vísindasjóðs
Innanríkisráðherra
Frumvarp til breytinga á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.