Fundur ríkisstjórnarinnar 22. maí 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra /mennta- og menningarmálaráðherra / innanríkisráðherra
Biblíusýning á Hólum í Hjaltadal í tilefni af 200 ára afmæli Biblíufélagsins
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Tillaga til þingsályktunar um ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla skv. 5. mgr. 8. gr. laga um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.