Fundur ríkisstjórnarinnar 15. september 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Innanríkisráðherra
Frumvarp til breytinga á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) við EES-samninginn
2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn
3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn
4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn
5) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn
6) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn
7) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn
8) Staðfesting FATCA-samnings við Bandaríkin
9) Stafesting Doha-breytingarinnar á Kýótóbókuninni
10) Aðild Íslands að bókunum breytingu á alþjóðasamningnum um einföldun og samræmingu tollmeðferðar (endurskoðaði Kyoto-samningurinn)
11) Fullgilding bókunar um breytingu á TRIPS-samningnum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.