Fundur ríkisstjórnarinnar 18. september 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp um opinber fjármál
Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til undirbúnings fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES samninginn á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar
25. september 2015
2) Aðild að Suðurskautssamningnum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.