Fundur ríkisstjórnarinnar 19. september 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra /fjármálráðherra
Stuðningur við úttekt á íslenska samningslíkaninu á vinnumarkaði
Forsætisráðherra
1) Verulega aukin fjárframlög til þess að bregðast við fjölda flóttamanna og hælisleitenda
2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerki
Utanríkisráðherra
1) Ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur varðandi vörur frá Ísrael
2) Samningar TIF við Breta og Hollendinga
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.