Fundur ríkisstjórnarinnar 6. október 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Skaftárhlaup 2015
Fjármála- og efnahagsráðherra
Viðræður um lífeyrismál við samtök opinberra starfsmanna
Utanríkisráðherra
1) Útflutningsþjónusta – niðurstöður starfshóps og næstu skref
2) Fullgilding breytingar á samningnum um vörslu kjarnakleyfra efna
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni
Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis)
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.