Fundur ríkisstjórnarinnar 27.október 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Samráð Seðlabanka Íslands við fjármála- og efnahagsráðherra um veitingu undanþága slitabúa frá ákvæðum laga nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, sbr. 2. mgr. 13. gr. o. laganna
Innanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)
2) Frumvarp til laga um fullnustu refsinga
Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES samninginn á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 30. október 2015
2) Tillaga til þingsályktunar um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland
Utanríkisráðherra / iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Staða landgrunnsmálsins, möguleg næstu skref og fjármögnun þeirra
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um stefnu um nýfjárfestingar
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.